top of page
Search
Writer's pictureEyþór Jónsson

Útvarpsmessa

Í október tókum við upp útvarpsmessu í Akureyrarkirkju. Messan var flutt á Allraheilagramessu, 7. nóvember sl. Þar flutti ég tvo kafla af þremur úr Þrjú verk fyrir orgel, eftir Gísla Jóhann Grétarsson. Lokaverkið, Largo, er byggt á klukknastefi Akureyrarkirkju. Þetta var frumflutningur verksins.


Það var einnig afar gaman að spila með Kór Akureyrarkirkju og stjórnanda hans, Þorvaldi Erni Davíðssyni. Skemmtilegast þótti mér að spila með í verki Þorvaldar, Lofsöng Simeonis


Þessi ungu tónskáld, Gísli og Þorvaldur, eru frábærir fagmenn og ég held afar mikið upp á verk þeirra beggja.


Hér má heyra upptöku frá messunni


131 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page