top of page
Search
Writer's pictureEyþór Jónsson

UPPTÖKUM Á FYRSTU SÓLÓPLÖTU LOKIÐ

Ég fékk afar góðan vin, finnska upptökumanninn Håkan Ekman, til að taka mig upp í Akureyrarkirkju í síðustu viku. Stefnt er á útgáfu seinna í haust.


Á plötunni verða eftirtalin verk:


Johann Sebastian Bach:

Passacaglia BWV 582

Toccata und Fuga in d, BWV 565

Nun komm der Heiden Heiland, BWV 659

Nun komm der Heiden Heiland, BWV 599

Herzlich tut mich verlangen BWV 727

O Mensch, bewein dein Sünde gross BWV 622

Dieterich Buxtehude:

Passacaglia BuxWV 161

Nun komm der Heiden Heiland BuxWV 211

Gísli Jóhann Grétarsson:

Orgelsónata

Atli Örvarsson

Húm (fyrir orgel og tölvuhljóð)


Magnús Blöndal:

Ionizations

Adagio






112 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page