top of page
Search
Writer's pictureEyþór Jónsson

Styrktartónleikar - safnað fyrir nýrri kirkju í Grímsey

Mér þykir sérstaklega vænt um Grímsey og Grímseyinga. Þangað hef ég oft komið vegna vinnu og ljósmyndunar. Það voru sorgarfréttir sem bárust síðasta vetur, en Miðgarðakirkja í Grímsey brann til kaldra kola. Það er orka í Grímseyingum og fór söfnun strax af stað svo hægt væri að byggja nýja kirkju.


Ég stóð fyrir tónleikum í Akureyrarkirkju og fékk til liðs við mig yndislegt tónlistarfólk. Stemmningin var mögnuð og sá sr. Oddur Bjarni Þorkelsson um að kynna á tónleikunum. Hér fyrir neðan er efnisskráin. Hljómsveitina skipuðu Kristján Edelstein, gítar, Tómas Leó Halldórsson, bassi, Emil Þorri Emilsson, slagverk, Valmar Väljaots, fiðla, harmóníka og píanó og ég spilaði á píanó og Hammond.


Jónas Þór og Ívar Helgason

Sem lindin tær

You'll never walk alone (Ívar)

Kveðja heimanað (Dúett)


Lilja Sif Magnúsdóttir

Dagný

Undir bláhimni


Stefán Elí Hauksson

Endlessly

Love will set you free


Óskar Pétursson

Sigling inn Eyjafjörð

Þú eina hjartans yndið mitt

Þjóðsöngur Grímseyinga


Kristjana Arngrímsdóttir

Lítill fugl

Heyr mína bæn


Fanney Kristjáns Snjólaugar

Hey you

Nú sefur jörðin


Friðrik Ómar Hjörleifsson og Jógvan Hansen

Í fjarlægð

Sveitalíf

Don't let the sun go down on me



Almennur söngur - Allir taka þátt:

Síldarvalsinn



Daníel Starrason ljósmyndari tók þessar myndir á tónleikunum:








8 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page