top of page
Search
Writer's pictureEyþór Jónsson

Styrktartónleikar fyrir fórnarlömb stríðs í Úkraínu

Í byrjun apríl stóðum við organistarnir í Akureyrarkirkju fyrir söfnunartónleikum fyrir fórnarlömb stríðsins í Úkraínu. Hjálparstarf kirkjunnar fékk alla innkomu af tónleikunum.





Hymnodia á æfingu fyrir tónleikana. Ljósmynd Sindri Swan


Það var mjög gefandi að taka þátt í þessum viðburði, með þessu dásamlega tónlistarfólki. Efnisskráin var svona:

Bríó:

(Jón Þorsteinn Reynisson, harmóníka, Emil Þorri Emilsson, slagverk, Eyþór Ingi Jónsson, Hammond)


1: Intro

spuni yfir úkraínskt þjóðlag

2: Glassworks - Opening

Philip Glass


Helena Guðlaug Bjarnadóttir, sópran

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, selló

Jón Þorsteinn Reynisson, harmóníka


1: Tilbrigði við pönkbæn

Lag: Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, texti: Pussy Riot (Frumflutningur)

2: Stuð

Lag og texti: Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir


Eldri Barnakór Akureyrarkirkju og Bríó

Stjórnandi: Sigrún Magna Þórsteinsdóttir:


1: Myndin hennar Lísu

Lag og texti: Olga Guðrún Árnadóttir

2: Sálmurinn um fuglinn

Lag og texti: Olga Guðrún Árnadóttir, útsetning: Þorvaldur Örn Davíðsson



Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, selló og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, píanó:


El cant dels ocells

Pablo Casals


Hymnodia:

(Stjórnandi: Eyþór Ingi Jónsson)


1: Ige Herouvimy

Dimitry Bortniansky


2: Pax (frumflutningur)

Gísli Jóhann Grétarsson


Kristjana Arngrímsdóttir og Elvý Hreinsdóttir (Með Bríó):


Í aldingarði

Úkraínskt þjóðlag, þýðing texta: Hjörleifur Hjartarson

Þýðing gerð sérstaklega fyrir þessa tónleika


Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, selló, Jón Þorsteinn Reynisson, harmóníka og

Daniele Basini, gítar:


1: Nuovo Cinema Paradiso

Ennio Morricone - útsetning: Daniele Basini

2: Proiezione a due

Ennio Morricone - útsetning: Daniele Basini

3: Infanzia e maturità

Ennio Morricone - útsetning: Daniele Basini

4: Tema d’amore

Ennio Morricone - útsetning: Daniele Basini


Kór Akureyrarkirkju

Stjórnandi: Þorvaldur Örn Davíðsson


1: Á Vegi

Lag: Daníel Þorsteinsson, texti: Hjörleifur Hjartarson

2: Ég krýp og faðma

Lag: Dimitri Bortnianski, texti: Guðmundur Geirdal

3: Til þín Drottinn

Lag: Þorkell Sigurbjörnsson, texti: Páll Kolka

4: Bæn fyrir Úkraínu

Lag: Mykola Lysenko, texti: Oleksandr Konysky, þýðing: Hannes Sigurðsson

Andlegur þjóðsöngur Úkraínu. Þýðing gerð sérstaklega fyrir þessa tónleika


Kór Akureyrarkirkju, Hymnodia og tónleikagestir

Stjórnandi: Þorvaldur Örn Davíðsson:


Heyr himnasmiður

Lag: Þorkell Sigurbjörnsson, Texti: Kolbeinn Tumason




Kór Akureyrarkirkju, Eldri Barnakór Akureyrarkirkju og Bríó:

Stjórnandi: Þorvaldur Örn Davíðsson

Hljóðnar nú haustblær

Úkraínskt þjóðlag, útsetning: Magnús Ragnarsson - texti: Sigríður I. Þorgeirsdóttir



Flytjendur:

Eldri Barnakór Akureyrarkirkju, stjórnandi: Sigrún Magna Þórsteinsdóttir

Kór Akureyrarkirkju, stjórnandi: Þorvaldur Örn Davíðsson

Hymnodia, stjórnandi: Eyþór Ingi Jónsson

Bríó:

Jón Þorsteinn Reynisson, harmóníka

Emil Þorri Emilsson, slagverk

Eyþór Ingi Jónsson, Hammond og flygill

Helena Guðlaug Bjarnadóttir, söngkona

Elvý G. Hreinsdóttir, söngkona

Kristjana Arngrímsdóttir, söngkoona

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, sellóleikari

Daniele Basini, gítarleikari

Jón Þorsteinn Reynisson, harmóníkuleikari

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, píanóleikari


Upptökur og hljóð: Trausti Ingólfsson

Myndataka: N4

Svið og ljós: Exton


Kynnir: María Pálsdóttir



4 views0 comments

Recent Posts

See All

Kommentare


bottom of page