top of page
Search
Writer's pictureEyþór Jónsson

Mér finnst það í góðu lagi

Stjúpsonur minn Birkir Blær er að gefa út sína fyrstu plötu. Ég er auðvitað ekki hlutlaus, en mér finnst platan algjörlega meiriháttar. Samstarf þeirra bræðra, Birkis og Hreins Orra, sem pródúserar, er svakalega fallegt


Birkir var með söfnun á Karolina Fund og þar var skorað á hann að taka cover af Sumarið er tíminn með GCD. Við hentum upp myndavél og tókum eitt rennsli. Það er gaman að henda sér í verkefnið án þess að ákveða nokkuð.


Hér kemur myndbandið




102 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page