top of page
Search
Writer's pictureEyþór Jónsson

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

Þann 13. ágúst sl. spilaði ég á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju.


Ég lærði hjá Herði Áskelssyni á þetta orgel í nokkur ár, í lok síðustu aldar og mér þykir alltaf vænt um það og gaman að spila þar.


Ég spilaði Fantasíu í A eftir César Franck og Þrjú verk fyrir orgel eftir vin minn Gísla Jóhann Grétarsson.


Móttökur voru frábærar og ég var sérstaklega þakklátur fyrir hversu margir kollegar mínir komu á tónleikana.


Og notalegt var að hafa minn frábæra vin við hlið mér, en Ágúst Ingi Ágústsson aðstoðaði mig á tónleikunum


Sólbjörg Björnsdóttir tók þessar myndir á tónleikunum




8 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page