top of page
Search
Writer's pictureEyþór Jónsson

Gloria eftir Vivaldi í Hofi

Ég hef ekki sinnt heimasíðunni minni neitt undanfarna mánuði og því koma pistlar löngu eftir viðburðina. Í byrjun apríl sl. tókum við í Hymnodiu þátt í stórskemmtilegu verkefni í Hofi, en Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur sína hátíðartónleika á skírdag á hverju ári.


Ég stjórnaði hljómsveitinni á tónleikunum.


Efnisskrá tónleikanna

Antoniu Lotti: Credo

Giuseppe Torelli: Trompetkonsert í D dúr

Antonio Vivaldi: Gloria í D

Einsöngvarar voru þær Hildigunnur Einarsdóttir og Helena Guðlaug Bjarnadóttir

Einleikari á trompet: Vilhjálmur Ingi Sigurðarson

Konsertmeistari: Greta Salóme Stefánsdóttir


Þetta var sérstaklega skemmtilegt verkefni og ólýsanlega gott að geta þarna unnið með fullt af frábæru tónlistarfólki eftir Covid.


Þórhallur Jónsson í Pedro tók þessar skemmtilegu myndir:










5 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page