Ég hlakka til að hitta vini mína í Hymnodiu í kvöld. Spennandi vetur framundan hjá okkur.
Haustið byrjar á tónlist eftir Karólínu Eiríksdóttur, Þórunni Grétu Sigurðardóttur og Antonio Vivaldi. Ekki slæm blanda!
Karólína og Þórunn eru hluti af stóru samstarfsverkefni í Reykjavík í október. Meira um það síðar.
(Eitt að verkefnum vetrarins ætti kannski að vera það að láta taka nýja mynd af okkur)
Comments