top of page

KENNSLA OG

FYRIRLESTRAR

Ég hef kennt orgelleik, orgelspuna, kórstjórn, píanóleik, hljómborðsleik og orgelfræði við Tónlistarskóla Dalasýslu, Tónlistarskólann á Akranesi, Tónlistarskólann á Akureyri, Tónskóla Þjóðkirkjunnar, Listaháskóla Íslands og Tónlistarháskólann í Piteå.  Einnig sinni ég einkakennslu og hef verið leiðbeinandi við lokaritgerðir

Ég hef haldið fjölda fyrirlestra og kennt á meistaranámskeiðum​ í orgelleik, kórstjórn, kórspuna, orgelspuna o.fl. 

bottom of page